Notkunarskilyrði

Archives Portal Europe er hannað til að styðja við og hvetja til leitar í skjalasöfnum. Það safnar heimildum frá mismunandi opinberum skjalavörslustofnunum og ber hver stofnun ábyrgð á eigin gögnum. Þú finnur lista yfir þær stofnanir sam hafa látið í té gögn hér Þú mátt nota gögnin sem þú finnur í Archives Portal Europe með því skilyrði að heimilda sé getið. Ef um spænsk gögn er að ræða er opinber birting heimild eftir undirritun samnings við þá stofnun sem lét efnið í té. Vinsamlegast forðastu að nota efni til auglýsinga án sérstaks leyfis viðkomandi eiganda efnisins. The Archives Portal Europe tekur enga ábyrgð á efni á hlekkjum frá þessum síðum. Óviljandi villur geta verið á Archives Portal Europe sem við munum leitast við að leiðrétta - vinsamlegast sendu okkur athugasemdir þínar með því að nota hafa samband.